
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Meiraprófsbílstjóri á Akureyri
Eimskip á Akureyri leitar að þjónustuliprum og ábyrgum meiraprófsbílstjóra með aukin ökuréttindi.
Um er að ræða framtíðarstarf og er vinnutími frá kl. 15:00 til 23:00.
Hjá Eimskip starfar úrvalshópur sem hefur gildi félagsins að leiðarljósi; árangur, samstarf og traust.
Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu starfsfólks óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast. Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur flutningabíla, lestun og losun
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (CE) er skilyrði
- Lyftarapróf er kostur
- ADR réttindi er kostur
- Góð íslenskukunnátta æskileg
- Geta til að vinna undir álagi
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Aðgangur að öflugu starfsmannafélagi sem m.a. rekur frábær orlofshús um allt land.
- Heilsu- og hamingjupakki sem inniheldur samgöngustyrk og styrki fyrir líkamsrækt, sálfræðiþjónustu og fleira.
Auglýsing birt14. júlí 2025
Umsóknarfrestur24. júlí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Eimskip Oddeyrarskála, Strandgötu
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiÚtkeyrslaVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Akureyri (hlutastarf)
Krónan

Vörubílstjóri
Alma Verk ehf.

Pikkoló sendill óskast!
Pikkoló ehf.

Vestmannaeyjar - Meiraprófsbílstjóri
Skeljungur ehf

Tækjastjórnandi / Equipment operator
BM Vallá

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Spennandi tækifæri fyrir bílstjóra!
Dive.is

Vélamaður / gröfumaður
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Pizzasendlar / Pizza Delivery - Selfoss
Domino's Pizza