Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet ehf

Matráður óskast í Borgarnesi

Ertu með ástríðu fyrir matargerð og hefur gaman af að elda ljúffengan og næringarríkan mat? Við leitum að metnaðarfullum og skipulögðum matráði til að ganga til liðs við okkur!

Við bjóðum:

  • Skemmtilegt starf í góðu og stöðugu starfsumhverfi
  • Góðan vinnutíma frá kl. 8-14
  • Samkeppnishæf laun og góðan starfsanda
  • Tækifæri til að taka þátt í hönnun nýs og vel búins eldhúss
Helstu verkefni og ábyrgð

Matráðurinn sér um daglega matseld fyrir starfsfólk Límtré Vírnets í Borgarnesi. Helstu verkefni fela í sér:

  • Undirbúning og matreiðslu fyrir kaffitíma og hádegismat
  • Skipulagningu matseðils og innkaupa
  • Framsetningu og frágang matvæla
  • Þrif og frágang  á eldhús- og matarstöðvum
  • Gæðaeftirlit á matvörum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af eldamennsku og matargerð
  • Skipulagshæfileikar og geta til að vinna sjálfstætt
  • Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni
  • Hreinlæti og fagmennska í fyrirrúmi

Ef þetta hljómar eins og starf fyrir þig, sendu umsókn og ferilskrá hér eða á netfangið [email protected].

Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Borgarbraut 74, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.Matreiðsluiðn
Starfsgreinar
Starfsmerkingar