Kópasteinn
Kópasteinn
Kópasteinn

Matráður óskast

Leikskólinn Kópasteinn óskar eftir því að ráða matráð í framtíðarstarf.

Kópasteinn tók til starfa árið 1964. Skólinn er 5 deilda leikskóli í tveimur húsum með 98 börn á aldrinum 1 - 5 ára. Starfað er eftir Aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á lífsleikni, tónlist og málrækt. Gaman saman eru einkunnarorð skólans sem endurspegla starfið og andann í leikskólanum.

Við óskum eftir metnaðarfullum og drífandi matráð sem hefur áhuga á að framleiða næringarríkan og bragðgóðan mat handa okkur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Framleiðir hollan og næringaríkan mat fyrir börn og starfsfólk.
  • Framleiðir mat fyrir börn með fæðuofnæmi / óþol.
  • Vinnur samkvæmt því skipulagi sem leikskólastjóri ákveður.
  • Hefur yfirumsjón með störfum aðstoðarmatráðs.
  • Mikilvægt er að eiga gott samstarf við börn og aðra starfsmenn leikskólans.
  • Sinnir þeim verkefnum er varða eldhús, þvottahús sem og kaffistofu sem yfirmaður felur honum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám í matvælafræði.
  • Þekking á framleiðslu og bakstri.
  • Sjálfstæði, skipulag og metnaður í vinnubrögðum.
  • Hreinlæti og snyrtimennska er skilyrði.
  • Þekking og meðvitund um næringargildi og hollustu matvæla.
  • Þekking á matargerð fyrir börn með bráðaofnæmi og óþol.
  • Stundvísi, sveigjanleiki og jákvæðni.
  • Góð samskiptahæfni.
  • Góð íslenskukunátta skilyrði.
Fríðindi í starfi

Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins

Styttri vinnuvika

Auglýsing birt27. maí 2025
Umsóknarfrestur24. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hábraut 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar