
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019. 

Leikskólakennari óskast
Má bjóða þér starf á frábærum vinnustað.
Helgafellsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með fjórar leikskóladeildir og grunnskólanemendur í 1. - 10. bekk.
Mikil áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti þar sem nemandinn er í forgrunni.
Starfsfólk vinnur í teymum og rík áhersla er á góð samskipti meðal nemenda og starfsfólks.
Leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna með börnum og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.
Um 100% starf er að ræða en möguleiki er á lægra starfshlutfalli ef óskað er.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
 - Góð færni í samvinnu og samskiptum
 - Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
 - Áhugi á skólaþróun
 - Góð íslenskukunnátta
 
Auglýsing birt3. nóvember 2025
Umsóknarfrestur17. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Ævintýraborg við Nauthólsveg óskar eftir leikskólakennara
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Aðstoðarleikskólastjóri óskast í leikskólann Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Stærðfræðikennari á unglingastigi hjá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Textílkennari - förföll á vorönn 2026
Fellaskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Smíðakennari óskast í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Deildarstjóri
Leikskólinn Furuskógur

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Íslenskukennari í afleysingu
Tækniskólinn

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur

Stuðningur barna í leikskólastarfi
Leikskólinn Sjáland