
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Aðstoðarleikskólastjóri óskast
Aðstoðarleikskólastjóri óskast til starfa í Helgafellsskóla. Skólinn er samrekinn leik- og grunnskóli þar sem lagt er upp með mikilli samvinnu milli skólastiga.
Í skólanum er mikil áhersla á málörvun og unnið er með Lubba sem finnur málbein. Einnig er unnið með Blæ og Leikur að læra. Í skólanum er áhersla á heilsueflingu og mikla útiveru.
Áhersla er á virðingu í öllum samskiptum milli starfsmanna, nemenda og foreldra.
Leitað er að starfsmanni sem býr yfir leiðtogahæfileikum, vinnur vel í teymi og getur leitt gott og metnaðarfullt starf í skólanum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ber ábyrgð á faglegu starfi leikskóladeildar
- Vinnur að daglegri stjórnun allra leikskóladeilda
- Hefur umsjón með nemendamálum á leikskóladeild
- Sinnir öðrum störfum sem skólastjóri felur honum hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun
- Stjórnunarreynsla í leikskóla er æskileg
- Færni í samskiptum
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Skipulagshæfileikar
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur15. nóvember 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
LeiðtogahæfniMetnaður
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Klettaskóli - Kennari eða þroskaþjálfi
Klettaskóli

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Kennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Okkur vantar umsjónarkennara á miðstig í Lindaskóla
Lindaskóli

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarleikskólastjóri óskast í Heilsuleikskólann Urðarhól
Urðarhóll

Þróun starfstengdrar íslenskufræðslu fyrir starfsfólk hjúkrunarheimila
Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu

Umsjónarkennari á yngsta stigi
Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið