

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast
Leikskólinn Álftaborg óskar eftir áhugsömum kennurum til starfa. Álftaborg er 4 deilda leikskóli staðsettur í Safamýri 30.
Einkunnarorð leikskólans eru; virðing, gleði og umhyggja. Áhersla er lögð á jákvæð góð samskipti.
Helstu verkefni og ábyrgð
Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Hæfniskröfur:
- Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum æskileg
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði í starfi
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta B1 skv. samevrópska tungumálarammanum.
Fríðindi í starfi
- Frír hádegismatur.
- Menningarkort - bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
- Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt26. ágúst 2025
Umsóknarfrestur9. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Safamýri 30, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSamviskusemiStundvísiVinna undir álagi
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast í Dal
Dalur

Deildarstjóri á yngstu deild óskast í Dal
Dalur

Leikskólakennari - leikskólaliði
Leikskólinn Ösp

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Leikskólakennari/Leiðbeinandi óskast
Leikskólinn Sælukot

Hlutastarf eftir hádegi
Leikskólinn Sumarhús

Viltu taka þátt í að byggja upp nýjan leikskóla?
Leikskólinn Sumarhús

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum
Fjarðabyggð

Deildarstjóri óskast í Heilsuleikskólann Urriðaból
Urriðaból Garðabæ