Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Grótta
Íþróttafélagið Grótta

Leiðbeinendur á sumarnámskeiðum Gróttu

Grótta auglýsir eftir einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa sem leiðbeinendur á sumarnámskeiðum félagsins sumarið 2025

Helstu verkefni og ábyrgð

Leiðbeina börnum á sumarnámskeiðum Gróttu í leik og starfi. Samráð og samvinna við börn og starfsfólk. Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk sumarnámskeiða og aðra sem koma að stafi sumarnámskeiðanna.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Umsækjendur skulu vera 18 ára og eldri (fædd 2007 og eldri).
  • Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Hreint sakavottorð.
Starfstímabil

10. júní -11. júlí og 5.-15. ágúst

Auglýsing birt19. maí 2025
Umsóknarfrestur28. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar