
Íþróttafélagið Grótta
Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi og innan vébanda þess eru þrjár deildir; fimleikadeild, handknattleiksdeild og knattspyrnudeild. Íþróttamannvirki Gróttu samanstanda af tveimur íþróttasölum, gervigrasvelli, fimleikasal auk búnings- og fundarherbergja, skrifstofuaðstöðu og veislusals.
Meginmarkmið Íþróttafélagsins Gróttu er að þjónusta alla félagsmenn á sem bestan hátt. Áhersla er lögð á árangursríkt samstarf við þá fjölmörgu sem nýta sér þjónustu Gróttu dag hvern.

Leiðbeinendur á sumarnámskeiðum Gróttu
Grótta auglýsir eftir einstaklingum 18 ára og eldri til að starfa sem leiðbeinendur á sumarnámskeiðum félagsins sumarið 2025
Helstu verkefni og ábyrgð
Leiðbeina börnum á sumarnámskeiðum Gróttu í leik og starfi. Samráð og samvinna við börn og starfsfólk. Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk sumarnámskeiða og aðra sem koma að stafi sumarnámskeiðanna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur skulu vera 18 ára og eldri (fædd 2007 og eldri).
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
- Góð fyrirmynd og heilbrigður lífsstíll.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Hreint sakavottorð.
Starfstímabil
10. júní -11. júlí og 5.-15. ágúst
Auglýsing birt19. maí 2025
Umsóknarfrestur28. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurströnd 2-8, 170 Seltjarnarnes
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniStundvísiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Deildarstjóri á Lækjarbrekku – Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Grunnskólakennari - Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Leikskólakennari óskast í Heilsuleikskólann Fífusali
Fífusalir

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Heilsuleikskólinn Kór

Íþróttakennari óskast
Helgafellsskóli

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Starfsmaður ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kennari ungbarnaleikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Kvíslarskóli óskar eftir íslenskukennara
Kvíslarskóli

Umsjónarkennari á miðstigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær