
Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 460 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.
Laus störf kennara á yngsta stigi við Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 470 talsins, en starfsmenn um 100.
Brekkubæjarskóli auglýsir eftir kennurum fyrir skólaárið 2025-2026.
Ráðið er í stöðurnar frá 1. ágúst 2025 til 31. júlí 2026.
Um er að ræða:
- 80% stöður umsjónarkennara á yngsta stigi.
Leitað er að framsýnum, metnaðarfullum kennurum sem geta unnið í góðu samstarfi við nemendur, samstarfsfólk og foreldra.
Kennarar verða að geta skipulagt nám fjölbreytts nemendahóps þar sem allir fá tækifæri til að njóta sín á eigin forsendum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn).
- Reynsla, menntun og þekking á yngsta stigi.
- Reynsla af bekkjarstjórnun.
- Reynsla af teymiskennslu og þverfaglegri samvinnu.
- Reynsla og þekking á kennsluaðferðinni byrjendalæsi skilyrði.
- Reynsla og færni í fjölbreyttum kennsluháttum.
- Reynsla af kennslu í fjölbreyttum nemendahópi.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Góð samstarfshæfni.
- Lipurð og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum.
- Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim og foreldrum þeirra.
- Góð hæfni í íslensku máli og ritun.
Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur6. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturgata 120, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
ÁætlanagerðFrumkvæðiKennariMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)

Fagaðilar í stoðþjónustu Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Laus staða kennara á miðstigi við Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Sund- og íþróttakennari í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Laus kennarastaða á unglingastigi við Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Danskennari í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli
Sambærileg störf (12)

Lindaskóli óskar eftir dönskukennara skólaárið 2025-2026
Lindaskóli

Umsjónarkennari í 1. - 4. bekk skólaárið 2025-26
Smáraskóli

Laus staða kennara á miðstigi við Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Sund- og íþróttakennari í Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Laus kennarastaða á unglingastigi við Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Umsjónarkennari óskast á miðstig næsta skólaár
Helgafellsskóli

Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból

Umsjónarkennari í Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Tónmenntakennara vantar í Salaskóla
Salaskóli

Flataskóli leitar að umsjónakennurum
Flataskóli

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli