Steypustöðin
Steypustöðin
Steypustöðin

Lagerstarfsmaður í Hafnarfirði - Sumarstarf

Steypustöðin leitar að sterkum og hressum lyftaramanni í starfstöð Steypustöðvarinnar í Hafnarfirði. Um er að ræða sumarstarf með möguleika á áframhaldi starfi. Ef þú ert snillingur á lyftara og vinnur vel í hóp, þá gæti þetta mögulega verið rétta starfið fyrir þig.

Starfið felst að mestu leyti í lestun og losun á hellum. Gilt lyftarapróf er skilyrði þar sem viðkomandi mun að mestu leyti vera að vinna á lyftara. Við leitum að metnaðarfullum og drífandi einstakling inn í frábæra teymi. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að takast á við nýjar og fjölbreyttar áskoranir í góðum hóp.

Við hvetjum öll kyn og þjóðerni til að sækja um.

Kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Lestun og losun á hellum
  • Umsýsla á lager
  • Samskipti og þjónusta aðrar deildir Steypustövarinar
  • Vera vakandi yfir gæðum framleiðsluvöru
  • Þrif á vinnusvæði og tækjum
  • Önnur tilfallandi störf í samstarfi við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Gilt lyftarapróf
  • Jákvæð framkoma
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta er skilyrði
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Eftirfylgni og nákvæmni í vinnubrögðum
  • Góð mannleg samskipt
Fríðindi í starfi
  • Hádegismatur
  • Líkamsræktarstyrkur
  • Jákvætt og hvetjandi vinnuumhverfi
  • Námskeið og fræðsla
  • Fjölbreytt verkefni
  • Fríðindi í starfi
Auglýsing stofnuð17. apríl 2024
Umsóknarfrestur28. apríl 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaGrunnfærni
EnskaEnskaGrunnfærni
Staðsetning
Hringhella 2, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar