
Langbest
Langbest er inn vinsælasti fjölskyldu veitingastaður í Reykjanesbæ. Í mars 2023 opnaði nýr og glæsilegur staður á Aðaltorgi sem er spennandi umhverfi nálægt helstu stofnæðum Suðurnesja og við flugvöllinn.
Veitingastaðurinn er rótgróinn og með ríka sögu á Suðurnesjum. Helena og Ingólfur eigendur Langbest hafa rekið staðinn í 25 ár með góðu móti. Þau taka vel á móti öllu sínu starfsfólki og kúnnum.

Lærður matreiðslumaður
Við leitum af lærðum matreiðslumanni til liðs við okkar rótgróna fyrirtæki. Umsækjandi þarf að vera heilsuhraustur og með brennandi áhuga á matargerð. Vinnutími er sveigjanlegur og mjög góð laun í boði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stýra daglegum rekstri í eldhúsi og hafa umsjón með innkaupum, mannahaldi, gæðastýringu og verkefnalistum
Menntunar- og hæfniskröfur
Matreiðslumenntun er skilyrði og að umsækjandi búi yfir talsverðri reynslu í matargerð og stjórnun í eldhúsi. Mikilvægt að búa yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum.
Auglýsing birt31. desember 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Aðalgata 60, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiFagmennskaLíkamlegt hreystiMetnaðurVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Chefs needed
Delisia Salads

Matráður óskast í fullt starf
Regnboginn

YLJA - Laugarás Lagoon - reynslumiklir kokka/ experienced cooks
Laugarás Lagoon

Matreiðslumenn á Brasserie Ask
Lux veitingar ehf.

Chef / kokkur - Experienced Kitchen Professionals Wanted
Funky Bhangra

Kokkar í hlutastarfi // Chefs part time - Smáralind
La Trattoria

Sushi Matreiðslumaður / Sushi Chef
Sushi Social

Matreiðslumaður/Chef
Bastard Brew and Food