
Ferskar Kjötvörur
Ferskar kjötvörur er einn af stærstu kjötverkendum landsins en fyrirtækið sér matvörukeðjum Haga fyrir kjötvörum. Framleiðslan er bæði undir merkjum Ferskra kjötvara og verslananna sjálfra. Meðal sterkustu merkja Ferskra kjötvara eru Íslandsnaut og Íslandslamb.

Kjötskurður/úrbeining í Ferskum kjötvörum
Aðföng óska eftir að ráða einstakling í kjötskurð og úrbeiningu í Ferskum kjötvörum.
Ferskar kjötvörur er einn af stærstu kjötverkendum landsins en fyrirtækið sér verslunum Haga og stórnotendum fyrir kjötvörum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinnir verkefnum sem snúa að kjötskurði
- Sögun
- Snyrting og úrbeining
- Móttaka og mat á hráefni
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í kjötiðn kostur
- Reynsla af kjötskurði skilyrði
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- íslensku eða enskukunnátta kostur
- Viðkomandi þarf að vera hraustur
Umsóknarfrestur er til og með 30. september n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörn Sigurbergson í netfangið [email protected].
Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Síðumúli 34, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar