Ferskar Kjötvörur
Ferskar Kjötvörur
Ferskar Kjötvörur

Kjötskurður/úrbeining í Ferskum kjötvörum

Aðföng óska eftir að ráða einstakling í kjötskurð og úrbeiningu í Ferskum kjötvörum.

Ferskar kjötvörur er einn af stærstu kjötverkendum landsins en fyrirtækið sér verslunum Haga og stórnotendum fyrir kjötvörum.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Sinnir verkefnum sem snúa að kjötskurði
  • Sögun
  • Snyrting og úrbeining
  • Móttaka og mat á hráefni
  • Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun í kjötiðn kostur
  • Reynsla af kjötskurði skilyrði
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
  • íslensku eða enskukunnátta kostur
  • Viðkomandi þarf að vera hraustur

Umsóknarfrestur er til og með 30. september n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingibjörn Sigurbergson í netfangið [email protected].

Auglýsing birt11. september 2025
Umsóknarfrestur30. september 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Síðumúli 34, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar