Kvíslarskóli
Kvíslarskóli
Kvíslarskóli

Kennari óskast í 50-100% starf

Viltu vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum? Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu skólastarfi Kvíslarskóla í Mosfellsbæ. Kvíslarskóli er unglingaskóli með 7.-10. bekk sem vinnur í anda uppbyggingarstefnunnar.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Um tímabundna ráðningu er að ræða, til 31. júlí 2026, með möguleika á framlengingu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn kennsla 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara með áherslu á grunnskólastig
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
  • Áhugi á starfsþróun, nýjum og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
  • Reynsla af Leiðsagnarnámi og Uppbyggingarstefnunni er æskileg


Auglýsing birt9. október 2025
Umsóknarfrestur30. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.NákvæmniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar