Skjól hjúkrunarheimili
Skjól er rótgróið, faglegt og öflugt hjúkrunarheimili með reyndu og góðu starfsfólki. Skjól var fyrsta hjúkrunarheimilið í Reykjavík sem byggt var frá grunni með hjúkrunarrými eingöngu. Í gegnum árin hafa ýmsar breytingar átt sér stað og áskorun hjúkrunarheimila á hverjum tíma er að standast tímans tönn, fylgjast með rannsóknum, uppfæra starfsaðferðir og leiðir í þjónustu og umönnun íbúa og hafa alltaf virðingu og fagmennsku að leiðarljósi. Laugaskjól, sambýli fyrir minnissjúka er rekið undir stjórn deildar á 4. hæð heimilisins.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !
Íþróttafræðingur óskast á Skjól
Við leitum eftir öflugum íþróttafræðingi til þess að bætast í hópinn á Skjóli. Um er að ræða fjölbreytt starf í sterku teymi sjúkra- og iðjuþjálfa, sem snýr að því að viðhalda færni íbúa og auka vellíðan þeirra.
Skjóli er rekið með hjúkrunarheimilunum Eir og Hömrum og er öflugt þverfaglegt- og félagslegt samstarf milli allra heimilanna.
Starfshlutfall og vinnutími er eftir samkomulagi og er starfið laust nú þegar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Fjölbreytt hópþjálfun með áherslu á hreyfifærni íbúa
-
Gönguþjálfun og hvatning í endurhæfingu
-
Aðstoð og eftirfylgni við þjálfun í sal
-
Fræðsla til íbúa og aðstandenda
-
Virk þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu og fagþróun
-
Önnur verkefni í samráði við sjúkra- og iðjuþjálfa
Menntunar- og hæfniskröfur
-
B.Sc. eða M.Sc gráða í íþrótta – og heilsufræði
-
Góð íslenskukunnátta skilyrði
-
Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
-
Mikill áhugi á hreyfingu og heilbrigðum lífsháttum
-
Geta til að starfa sjálfstætt
-
Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
Auglýsing birt8. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Kleppsvegur 64, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Leikskólakennari - leikskólaliði í Ösp
Leikskólinn Ösp
Tómstundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðina Skarðið – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskóla- og frístundaliði - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Kennarar - Leikskólinn Stekkjarás
Hafnarfjarðarbær
Heilsuleikskólinn Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Skóla- og frístundaliði í Skarðsel - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Sérkennsla - HOLT
Leikskólinn Holt
Frístundarleiðbeinandi á Reyðarfirði
Fjarðabyggð
Kennari, fullt starf
Seltjarnarnesbær
Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær
Þjálfari/íþróttafræðingur
Hilton Reykjavík Spa
Leikskólakennari eða leiðbeinandi í leikskóla.
Barnaheimilið Ós