Waldorfskólinn í Lækjarbotnum
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Íþrótta- og sundkennari óskast til starfa

Waldorfskólinn í Lækjarbotnum auglýsir eftir metnaðarfullum og kraftmiklum sund- og íþróttakennara í 25% starfshlutfall, starfið hentar einkar vel samhliða námi. Gott væri að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 3-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolf Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám.

Skólinn er staðsettur í Lækjarbotnum, 9 km fyrir austan Norðlingaholt í yndislegri náttúru.

Helstu verkefni og ábyrgð

·     Kennsla í íþróttum og sundi samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla 

·     Fylgist með velferð nemenda, hlúir að þeim í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins 

 

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Leyfisbréf grunnskólakennara/íþróttakennara

·         Frumkvæði, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð   

·         Hæfni og áhugi á skólastarfi

·         Góð færni í mannlegum samskiptum 

·         Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku

·         Þekking og/eða vilja til að tileinka sér waldorfuppeldisfræði

Auglýsing birt20. janúar 2026
Umsóknarfrestur3. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lækjarbotnaland 53, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar