ÍR
ÍR

ÍR leitar eftir forstöðumanni mannvirkja

Íþróttafélag Reykjavíkur leitar að forstöðumanni mannvirkja í tímabundna stöðu til September 2026.

Forstöðumaður ber ábyrgð á mannvirkjum í rekstri ÍR og annast daglegan rekstur á öllu íþróttasvæði ÍR. Forstöðumaður er yfirmaður starfsmanna sem sinna vaktþjónustu í mannvirkjum. Forstöðumaður heldur utan um viðhaldsþörf mannvirkjanna, hefur yfirsýn yfir verkefni sem tengjast svæðinu, tryggir að allar vaktir séu mannaðar og verkefnum sé sinnt í samræmi við verklýsingar.

Um er að ræða fullt starf og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.

Frekari upplýsingar veitir Hafdís Hansdóttir framkvæmdastjóri í [email protected] og 5877083.

Helstu verkefni og ábyrgð

Daglegur rekstur íþróttasvæðis ÍR.
Yfirumsjón með innkaupum.
Yfirsýn yfir viðhaldsþörf mannvirkja ÍR í eigu Reykjavíkurborgar.
Ábyrgð á viðhaldi á eignum ÍR.
Starfsmannamál og verkstýring.
Samskipti við ýmsa aðila s.s. Reykjavíkurborg og iðnaðarmenn.
Miðlun upplýsinga til stjórnar, starfsmanna, þjálfara og annarra aðila.
Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun sem nýtist í starfi, iðnmenntun er kostur.
Reynsla í verkstjórn
Framúrskarandi samskipta- og leiðtogafærni
Frumkvæði, faglegur metnaður, mikil skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi.
Þekking á starfsemi íþróttafélaga er kostur.
Góð tölvukunnátta
Mjög góð færni í íslensku í ræðu og riti og góð talfærni í ensku
Hreint sakavottorð í samræmi við Æskulýðslög nr. 70/2007

Auglýsing birt9. desember 2025
Umsóknarfrestur21. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skógarsel 12, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StarfsmannahaldPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.VaktaskipulagPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar