RST Net
RST Net
RST Net

Iðnverkamaður óskast

RST Net óskar eftir að ráða iðnverkamann í framkvæmdaverkefni. Þar með talið almenna smíðavinnu, mótauppslátt, samsetningu stálvirkis, lagnavinnu og lokafrágang.

Umsækjendur þurfa að hafa góða reynslu af byggingaiðnaði, geta unnið sjálfstætt í takt við fyrirmæli fagmanna og sýna fram á metnað til þess að skila af sér vel unnum verkum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Smíðavinna

Uppsláttur

Samsetningu stálvirkis

Lagnavinna

Lokafrágangur

Menntunar- og hæfniskröfur

Reynsla af byggingariðnaði krafa

Bílpróf krafa

Vinnuvélaréttindi æskileg

Teikningalæsi kostur

Góð öryggisvitund

Geta til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði í starfi

Góð íslenskukunnátta

Auglýsing stofnuð8. maí 2024
Umsóknarfrestur21. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Álfhella 6, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar