Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet ehf

Atvinna á Flúðum - Framleiðsla

Vegna aukinna verkefna vantar okkur fleira gott fólk til starfa í límtrés- og einingaverksmiðjunni okkar á Flúðum.

Ekki er verra ef umsækjendur hafa reynslu af smíðavinnu eða umgengni við vélar, það er þó ekki skilyrði.

Vinnutíminn er 7:30-17:30 mánudaga til fimmtudaga.

Störfin henta öllum kynjum og er um framtíðarstörf að ræða.

Á staðnum er mötuneyti fyrir starfsmenn og önnur starfsmannaðstaða er mjög góð.

Umsóknarfrestur er til og með 26. maí n.k.

Auglýsing stofnuð15. maí 2024
Umsóknarfrestur26. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Flúðir 166900, 845 Flúðir
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar