Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili

Iðjuþjálfi í dagdvöl Höfða

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Höfði á Akranesi auglýsir stöðu iðjuþjálfa í dagdvöl Höfða lausa til umsóknar.

Á Höfða er rekin dagdvöl fyrir aldraða í 20 almennum dagdvalarrýmum og 5 sérhæfðum dagdvalarrýmum fyrir einstaklinga með heilabilun. Nánari upplýsingar um heimilið er á heimasíðu þess www.dvalarheimili.is

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Iðjuþjálfun með það að markmiði að auka lífsgæði þjónustuþega.
    • Endurhæfing, mat og þjálfun þjónustuþega.
  • Ráðgjöf og fræðsla til þjónustuþega og aðstandenda.
  • Önnu verkefni sem heyra undir iðjuþjálfun/félagsstarf.

Hæfniskröfur

• Lögð er áhersla á faglegan metnað, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
• Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar.
• Áhugi /reynsla af vinnu með fólki með færniskerðingu af ýmsum toga.

  • Gerð er krafa um íslenskt starfsleyfi iðjuþjálfa.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Iðjuþjálfafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Starfshlutfall er 75%.


Umsóknarfrestur er til 31. maí 2024.

Nánari upplýsingar um stöðu iðjuþjálfa veitir:

Helga Jónsdóttir deildarstjóri dagdvalar, sími 856-4313, netfang: dagvist@dvalarheimili.is

Umsóknir og ferilskrá er hægt að skila rafrænt inná https://umsokn.dvalarheimili.is/ eða beint til framkvæmdastjóra Höfða á netfangið kjartan@dvalarheimili.is

Auglýsing stofnuð6. maí 2024
Umsóknarfrestur31. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Sólmundarhöfði 5, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar