Aðalfagmenn ehf.
Aðalfagmenn ehf.

Húsasmíðameistari, húsasmiður eða mjög handlaginn verkamaður

Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í hóp.

Helstu verkefni og ábyrgð

Gluggaskipti, glerskipti, þakskipti og aðrar viðgerðir og viðhald á tréverki.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og starfsreynsla í faginu.

Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.

Stundvísi, heiðarleiki og fagmennska.

Mikilvægt að hafa gott vald á íslensku og ensku.

Bílpróf.

Auglýsing birt30. september 2025
Umsóknarfrestur10. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smiðshöfði 13, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar