Kvika banki hf.
Kvika banki hf.
Kvika banki hf.

Hugbúnaðarsérfræðingur

Við leitum að hugbúnaðarsérfræðingi í banka- og verðbréfahóp á upplýsingatæknisviði bankans. Hópurinn ber ábyrgð á viðhaldi og þróun á helstu kerfum bankans ásamt ýmsum sérlausnum eins og t.d. Auði, Kviku appinu og Lykli. Starfið felur í sér hugbúnaðarþróun tengdum almennum bankaviðskiptum eins og bankareikningum, greiðslum, útlánum, verðbréfum og fleira.

Ef þú hefur metnað til að takast á við krefjandi verkefni, hefur áhuga á fjármálastarfsemi og sækist í að kynnast flóknu tækniumhverfi, ásamt því að hafa drifkraft til að þróa öflugustu fjártæknilausnir landsins gætum við verið að leita að þér.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur og þróun á hugbúnaðarlausnum bankans
  • Þáttaka í umbóta- og samþættingarverkefnum
  • Þáttaka í vöruþróun
  • Greining og hönnun hugbúnaðarlausna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða verkfræði
  • Meira en 3 ára starfsreynsla í hugbúnaðarþróun og/eða af störfum í fjármálageiranum
  • Reynsla af T-SQL
  • Reynsla af C# eða Python kostur
  • Frábærir samskiptahæfileikar
  • Skipulags- og aðlögunarhæfni í fjölbreyttu og krefjandi umhverfi  
Auglýsing stofnuð6. maí 2024
Umsóknarfrestur19. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BakendaforritunPathCreated with Sketch.C#PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.GagnagreiningPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.PythonPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SQL
Starfsgreinar
Starfsmerkingar