Þjóðskrá
Þjóðskrá
Þjóðskrá

Hugbúnaðarsérfræðingur

Þjóðskrá óskar eftir að ráða metnaðarfullan hugbúnaðarsérfræðing til að ganga til liðs við öflugt þróunarteymi.
Teymið ber ábyrgð á viðhaldi og þróun helstu kerfa Þjóðskrár ásamt ýmsum sérlausnum.
Viðkomandi þarf að vera til í að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Rekstur og þróun á núverandi kerfum
  • Þátttakandi í þróunarteymi og samvinna við aðrar einingar
  • Þátttakandi í að móta og þróa nýjar lausnir
  • Greina kröfur og óskir með tilliti til gagna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða sambærileg menntun er skilyrði
  • Reynsla af hugbúnaðargerð er kostur
  • Þekking á MS SQL
  • Þekking á C#, .NET Core
  • Þekking á Agile aðferðafræði er kostur
  • Frumkvæði og drifkraftur
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt17. maí 2024
Umsóknarfrestur30. maí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 21, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch..NETPathCreated with Sketch.AgilePathCreated with Sketch.C#PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SQL
Starfsgreinar
Starfsmerkingar