
Þjóðskrá
Hlutverk Þjóðskrár er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum. Innan starfssviðs Þjóðskrár er rekstur þjóðskrár, útgáfa skilríkja m.a. vegabréf og nafnskírteini, útgáfa vottorða ásamt ábyrgð á kjörskrárstofnum.

Hugbúnaðarsérfræðingur
Þjóðskrá óskar eftir að ráða metnaðarfullan hugbúnaðarsérfræðing til að ganga til liðs við öflugt þróunarteymi.
Teymið ber ábyrgð á viðhaldi og þróun helstu kerfa Þjóðskrár ásamt ýmsum sérlausnum.
Viðkomandi þarf að vera til í að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur og þróun á núverandi kerfum
- Þátttakandi í þróunarteymi og samvinna við aðrar einingar
- Þátttakandi í að móta og þróa nýjar lausnir
- Greina kröfur og óskir með tilliti til gagna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða sambærileg menntun er skilyrði
- Reynsla af hugbúnaðargerð er kostur
- Þekking á MS SQL
- Þekking á C#, .NET Core
- Þekking á Agile aðferðafræði er kostur
- Frumkvæði og drifkraftur
- Lipurð í mannlegum samskiptum
Auglýsing birt17. maí 2024
Umsóknarfrestur30. maí 2024
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 21, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
.NETAgileC#Fljót/ur að læraFrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðurSkipulagSQL
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Senior Software Engineer
Bókun / Tripadvisor

Research Intern
Nox Medical

Hugbúnaðarsérfræðingar á Tæknisviði
Skatturinn

Sérfræðingur í gagnagrunnum á Tæknisviði
Skatturinn

Sérfræðingur í net- og upplýsingaöryggi
Fjarskiptastofa

Technical Success Manager
Aftra

Summer job: Customer Success Engineer
50skills

Technical Support Specialist
Nox Medical

Áhættustýring Deloitte (Financial Risk)
Deloitte

Associate Web Developer
CCP Games

Automation Engineer
CCP Games