Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Heilbrigðisgagnafræðingur óskast á HSU Selfossi

Heilbrigðisgagnafræðingur óskast í 100% starf við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. mars 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð

Meðhöndlun, skráning, úrvinnsla og vistun heilbrigðisgagna í rafræna sjúkraskrá. Stoðþjónusta við stjórnendur ásamt þverfaglegri teymisvinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsleyfi Landlæknis

  • Góð tölvukunnátta er skilyrði

  • Þekking á Sögukerfinu er æskileg

  • Gott vald á íslensku, góð enskukunnátta kostur

  • Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð

  • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum

  • Til greina kemur að ráða nema í heilbrigðisgagnafræði eða hyggja á slíkt nám, einnig nemanda í öðru námi í heilbrigðisfræðum.

Auglýsing birt27. desember 2024
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Árvegur 161836, 800 Selfoss
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar