Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun

Háseti hjá Hafrannsóknarstofnun

Hafrannsóknastofnun leitar að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi í starf háseta á bæði rannsóknaskip stofnunarinnar, til starfa sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur og frágangur á veiðarfærum, rannsóknarbúnaði og þeim tækjum og tólum sem þörf er á.

  • Vinna á dekki við viðhald , veiðarfæri og rannsóknarbúnað og annað sem fellur til.

  • Aðstoða rannsóknafólk og verkefni sem tengjast leiðangri

  • Stjórnun þilfarsbúnaðar s.s. krana, davíður, spila og þess háttar.

  • Einfaldar viðgerðir og viðhaldsvinna innan og utan skips utan vélarúms.

  • Þrif utan og innan skips.

  • Þátttaka í rannsóknarverkefnum og öðrum verkefnum.

  • Þátttaka í æfingum og endurmenntun um borð og í landi.

  • Frágangur á afla

  • Ganga vel um búnað og fjármuni sem notaðir eru til vinnu

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð samskiptafærni og færni til að starfa í hóp

  • kunnátta í viðhaldi veiðafæra er kostur.

  • Sýna frumkvæði í starfi

  • Sjálfstæð vinnubrögð

  • Færni í að miðla upplýsingum.

Auglýsing birt26. nóvember 2024
Umsóknarfrestur6. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar