Klippistofan Nýbýlavegi
Klippistofan Nýbýlavegi
Klippistofan Nýbýlavegi

Hársnyrtir óskast

Óskum eftir starfsmanni í 80-100% starf á Klippistofunni Nýbýlavegi 18 frá 9:00-16:00 eða 17:00 ,eftir samkomulagi.
Á klippistofunni klippum við herra, dömur og börn.

Okkur vantar starfsmann sem er sjálfstæð/ur í klippingum, er áreiðanleg/ur og heiðarleg/ur. Snyrtimennska algjört skilyrði.

Helstu verkefni og ábyrgð

Að geta klippt herra , dömur og börn. 
stundvísi, geta unnið sjálfstætt og vera samvinnuþýð/ ur með frágang à stofu og í kringum sig. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Iðnpróf í hársnyrti eða sambærileg menntun. 

Auglýsing birt23. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Nýbýlavegur 18, 200 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar