
Intellecta
Um Intellecta:
Intellecta var stofnað árið 2000 og starfar á tveimur sviðum: ráðgjöf og ráðningum. Við vinnum með stjórnum og æðstu stjórnendum við að bæta rekstur og auka verðmæti fyrirtækja og stofnana. Ráðgjafar okkar hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu.
👉 Ráðningarsvið Intellecta vinnur með stjórnum og æðstu stjórnendum að ráðningum sérfræðinga og stjórnenda. Jafnframt sinna ráðgjafar okkar ráðgjöf til stjórnenda, atvinnuleitenda og starfslokaráðgjöf.
👉 Ráðgjafarsvið Intellecta sinnir verkefnum s.s. á sviði upplýsingatækni, stefnumótunar og stjórnunar auk þess sem kjarakönnun Intellecta hefur veitt stjórnum og stjórnendum góða innsýn inn í þróun launa á markaði.
Á næstunni flytjum við í nýtt og glæsilegt húsnæði að Höfðabakka 9, þar sem boðið verður upp á fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.intellecta.is.

Handlagnir og úrræðagóðir einstaklingar með iðnmenntun óskast
Við óskum eftir að ráða iðnmenntaða einstaklinga í fjölbreytt störf og spennandi verkefni hjá viðskiptavinum okkar. Ef þú ert með menntun og/eða reynslu sem smiður, múrari, rafvirki, pípari o.s.frv. viljum við endilega heyra frá þér.
Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar 2026. Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.
Nánari upplýsingar veitir Birna Dís Bergsdóttir ([email protected]) í síma 511 1225.
Auglýsing birt17. desember 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
MúraraiðnPípulagningarSmíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (11)

Smiðir og Járnamenn óskast
Smíðagarpar ehf

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Verkefnastjóri byggingaframkvæmda
Eining Verk

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra í mannvirkjamálum
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs.

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Húsasmiðir styttri vinnutími.
Þúsund Fjalir ehf

Húsasmiður - vantar liðsmann
Lausar skrúfur

Píparai með reynslu óskast / Experienced plumber wanted
Eldfoss pípulagnir ehf.