Würth á Íslandi ehf
Würth á Íslandi ehf
Würth á Íslandi ehf

Gjaldkeri

Würth á Íslandi auglýsir tímabundið starf gjaldkera laust til umsóknar.

Um er að ræða 80% til 100% starfshlutfall frá 23.febrúar 2026 til og með 12. apríl 2027.

Leitað er að áreiðanlegum og dugmiklum einstaklingi.

Starf gjaldkera heyrir beint undir fjármálastjóra.

Æskilegt er að umsækjandi getir hafið störf sem allra fyrst.

Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf, og við hvetjum fólk af öllum kynjum, uppruna og bakgrunni til að sækja um.

Umsóknarfrestur er til og með 30.janúar 2026.

Helstu verkefni og ábyrgð

Almenn gjaldkerastörf.

Uppgjör búða.

Afstemmingar.

Innheimta.

Virðisaukauppgjör.

Önnur tilfallandi störf.

Menntunar- og hæfniskröfur

Háskólapróf sem nýtist í starfi er kostur.

Reynsla af innheimtumálum og afstemmingu í bókhaldi.

Reynsla á bókhaldskerfi NAV er kostur.

Góð almenn tölvukunnátta.

Nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð.

Hreint sakavottorð.

Auglýsing birt13. janúar 2026
Umsóknarfrestur30. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Norðlingabraut 8, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar