

Framleiðslustjóri | Production Manager
Viltu ganga í lið með Össuri og taka þátt í verkefnum með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks?
Össur leitar að öflugum, metnaðarfullum og drífandi einstaklingi til að leiða eina af framleiðslulínum fyrirtækisins á Íslandi. Teymið samanstendur af rúmlega hundrað manns sem sinna fjölbreyttum störfum við framleiðslu á hágæða sílíkonhulsum fyrir viðskiptavini okkar um allan heim. Sílíkonhulsan gegnir því lykilhlutverki að tengja notandann við gervifótinn.
Viðkomandi verður hluti af stjórnunarteymi framleiðslunnar á Íslandi sem samanstendur af öðrum framleiðstjórum og forsvarsmönnum stoðdeilda.
-
Ábyrgð á rekstri deildar m.a. með því að tryggja:
- Öryggi starfsfólks
- Gæði vara
- Afhendingar á vörum
- Kostnaðarrýni og eftirfylgni
-
Stjórnun og stefnumótun
-
Uppbygging metnaðarfullra teyma samstarfsfólks
-
Vinna að stöðugum umbótum á ferlum
-
Þátttaka við innleiðingu nýrra vara
-
Menntun sem nýtist í starfi, t.d. verk- eða tæknifræði
-
5 ára starfsreynsla sem nýtist í starfi
-
Stjórnunarreynsla er kostur
-
Leiðtogahæfni
-
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
-
Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og opin(n) fyrir nýjunum
-
Þekking á straumlínustjórnun (e. Lean Manufacturing) er kostur
-
Framúrskarandi enskukunnátta
-
Jákvæðni og drifkraftur
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf

