
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Fjöllbreytt störf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í hlutastörf og 100% störf á Akureyri. Leitað er að starfsmönnum sem er jákvæðir, þjónustulundaðir, skipulagðir og sjálfstæðir í vinnubrögðum.
Skilyrði fyrir ráðningu:
• Hreint sakavottorð
• Vera 20 ára eða eldri
• Góð kunnátta í ensku eða íslensku
• Bílpróf
kostur að hafa bíl tilumráða
Auglýsing birt6. janúar 2026
Umsóknarfrestur31. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Furuvellir 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Housekeeping
Eldhraun Holiday Homes

Housekeeping Attendant
Radisson Blu 1919 Hotel

Þrif og aðstoð í mötuneyti
Slippurinn Akureyri ehf

Bilstjóri (Driver) óskast til starfa hjá iClean
iClean ehf.

Ræstingastjóri óskast til starfa hjá iClean við Landspítala
iClean ehf.

Ræstir - Cleaner / SELFOSS - Partime
Eignaþrif

Ræstir / Cleaner - Part Time / AKUREYRI
Eignaþrif

Störf í ræstingum á Akureyri / Cleaning jobs in Akureyri
Dagar hf.

Heimilisþrif - Vaktavinna
Heimilisþrif

Starf við ræstingar á hóteli og íbúðum.
Steinaskjól ehf.