
Steinaskjól ehf.
Ört stækkandi fjölskyldufyrirtæki sem rekur smátt hótel á Akureyri ásamt íbúða og bústaða.

Starf við ræstingar á hóteli og íbúðum.
Hotel North & North Mountain View Suites óskar eftir starfsfólki í þrif, bæði í hlutastarf og fullt starf, auk einstakling sem getur tekið að sér hlutverk yfirmanns þrifa og stýrt daglegu skipulagi. Starfið felur í sér þrif á gistirýmum, gæðatryggingu, samhæfingu verkefna og að fylgja verklagi sem tryggir góða upplifun fyrir gesti. Við leitum að eintaklingum sem eru áreiðanlegir, skipulagðir og geta unnið sjálfstætt - reynsla af hótelþrifum eða teymisstjórn er kostur. Gott er ef umsækjendur geta hafið störf í febrúar eða fyrir þann tíma. Launakjör ráðast af reynslu og ábyrgð í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þrif á hótel herbergjum og íbúðum.
- Þrif á sameiginlegum rýmum hótelsins.
- Aðstoð við þvott.
- Ýmis tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Auga fyrir hreinlæti og stundvísi
- Jákvæðni og vilji til að takast á við fjölbreytt verkefni
- Gott vald á ensku eða íslensku.
Auglýsing birt4. desember 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaValkvætt
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Leifsstaðir II 152714, 601 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Fjöllbreytt störf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Baðvörður - Kópavogslaug
Kópavogsbær

Newrest - Kvöld og næturþrif / Night Cleaning Operative
NEWREST ICELAND ehf.

Hlutastörf í ræstingum / Part time jobs in cleaning
Dagar hf.

Skólaliði og frístundarleiðbeinandi í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin

Hópstjóri sérverkefna á Akureyri / Group Leader for Special Solutions in Akureyri
Dagar hf.

Laugarás Lagoon óskar eftir starfsfólki í þrif/ Join Our Cleaning Team - Hlutastarf/Parttime
Laugarás Lagoon