Íslenskt sjávarfang ehf
Íslenskt sjávarfang var stofnað árið 2001 og hefur átt 20 ára farsæla rekstarsögu.
Íslenskt sjávarfang ehf er öflugt fiskvinnslufyrirtæki sem er með ferskfiskvinnslu í Kópavogi og frystihús á Þingeyri.
Fyrirtækið hefur sérhæft sig í vinnslu á þorski, ýsu og ufsa.
Erum að undirbúa laxavinnslu.
Megináhersla hefur verið á ferskar afurðir með flugi og skipum, en fyrirtækið er einnig með söltun og frystingu.
Fiskvinnslustörf / Fish processing jobs
Íslenskt sjávarfang ehf óskar eftir að ráða starfsfólk til almennra fiskvinnslustarfa á Þingeyri
Íslenskt sjávarfang ehf wants to hire full-time employees for general fish processing in Þingeyri in the west fjords.
Auglýsing birt12. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hafnarstræti 9-11, 470 Þingeyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar