Starf í vinnsluhluta fyrirtækisins
Fiskeldið Haukamýri ehf. er metnaðarfullt fyrirtæki í vexti sem leitar að
nýjum starfskrafti. Fyrirtækið er 16 manna vinnustaður sem býður upp á
skemmtilegt og fjölbreytt starfsumhverfi með góðum starfsanda.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Almennt starf í fiskvinnslu við fullvinnslu á bleikju.
• Undirbúningur, frágangur og þrif á vinnslusvæði.
• Setja saman og undirbúa umbúðir.
• Önnur almenn- og tilfallandi störf í fyrirtækinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af vinnu við fullvinnslu matvæla er kostur
Fríðindi í starfi
- Fyrirtækið útvegar öll nauðsynleg vinnuföt og niðurgreiðir mat í mötuneyti fyrirtækisins.
Auglýsing birt4. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Laun (á mánuði)450.000 - 500.000 kr.
Tungumálahæfni
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Haukamýri 150816, 640 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
Fljót/ur að læraJákvæðniSamviskusemiStundvísiVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar