

Ertu ökuþór?
ÓJ&K – ÍSAM óskar eftir kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi í stöðu bílstjóra. Við leitum að áreiðanlegum og sjálfstæðum liðsmanni sem er til í að leggja sitt af mörkum í öflugu og líflegu starfsumhverfi.
Um er að ræða fullt starf.
Starfsstöð: Korputorg, Reykjavík.
Vinnutími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 08:00–17:00 – föstudagar styttri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsýsla, útkeyrsla og afhending vara
Samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
Ýmis tilfallandi störf í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
Gilt ökuleyfi – C réttindi eru kostur.
Góð samskiptafærni og þjónustulund.
Stundvísi, jákvætt hugarfar og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Lipurð og sveigjanleiki í daglegum verkefnum.
Nauðsynlegt er að umsækjandi tali annað hvort íslensku eða ensku.
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. apríl 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Ökuþór með meirapróf óskast
Bílaumboðið Askja

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Dráttarbílstjóri
Garðaklettur ehf.

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Sumarstarf - Bílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Bílstjóra með próf á vörubíl og dráttarbíl
Loftorka Reykjavík ehf.

Flutningsbílstjórihjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf