

Ertu ökuþór?
ÓJ&K – ÍSAM óskar eftir kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi í stöðu bílstjóra. Við leitum að áreiðanlegum og sjálfstæðum liðsmanni sem er til í að leggja sitt af mörkum í öflugu og líflegu starfsumhverfi.
Um er að ræða fullt starf.
Starfsstöð: Korputorg, Reykjavík.
Vinnutími: Mánudaga til fimmtudaga kl. 08:00–17:00 – föstudagar styttri.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsýsla, útkeyrsla og afhending vara
Samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk
Ýmis tilfallandi störf í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
Gilt ökuleyfi – C réttindi eru kostur.
Góð samskiptafærni og þjónustulund.
Stundvísi, jákvætt hugarfar og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Lipurð og sveigjanleiki í daglegum verkefnum.
Nauðsynlegt er að umsækjandi tali annað hvort íslensku eða ensku.
Auglýsing birt9. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. apríl 2025
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Vörubílstjóri
Fagurverk

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

Alhliða störf í eignaumsýslu - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bílstjórar og vélamenn
Berg Verktakar ehf

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Starfsmaður í framleiðslu og útkeyrslu
Formar ehf.

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Sumarstarf í bílaþvotti / Carwash-Reykjavík
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar