
Leikskólinn Óskaland
Leikur lífsgleði og lærdómur eru leiðirnar að góðu leikskólastarfi

Deildarstjóri og leikskólakennarar óskast til starfa
Leikskólinn Óskaland, Finnmörk 1, Hveragerði auglýsir eftir metnaðarfullum deildarstjóra á deild fyrir börn frá 2ja til 3ja ára aldri vegna fæðingarorlofs með möguleika á áframhaldandi ráðningu og leikskólakennurum/leiðbeinendum á aðrar deildir.
Leikskólinn Óskaland er níu deilda leikskóli í vaxandi gróskumiklu bæjarfélagi. Í leikskólanum starfar áhugasamt og metnaðarfullt starfsfólk og þar stunda fyrirmyndar börn nám sem þurfa fleiri áhugasama kennara.
Leitað er að metnaðarfullum, skapandi og jákvæðum einstaklingum með góða hæfni í mannlegum samskiptum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum æskileg
- Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
- Gott vald á íslenskri tungu
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt22. september 2025
Umsóknarfrestur10. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Finnmörk 1, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Leikskólakennarar óskast
Kópasteinn

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Árskógarskóli auglýsir stöðu deildarstjóra
Dalvíkurbyggð

Leikskólakennari - Hamrar
Leikskólinn Hamrar

Sérkennari óskast á yngsta stig
Helgafellsskóli

Leikskólakennari í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli

Leikskólakennari í Kópahvol
Kópahvoll

Sérkennsla - stuðningur
Leikskólinn Furuskógur

Viltu koma og starfa með geggjuðum hóp í Austurkór
Austurkór

Laus staða skólaliða við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.