Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Deildarstjóri í Hólabrekkuskóla 2024 - 2025

Hólabrekkuskóli óskar eftir deildarstjóra í 50% starf á miðstig ásamt kennslu. Mikil gróska einkennir skólaþróun í Hólabrekkuskóla og áhersla er lögð á skapandi starf, teymiskennslu, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti og uppbyggileg samskipti. Leiðarljós skólans er virðing, gleði og umhyggja.

Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 500 nemendur og 80 starfsmenn. Sérstök áhersla er lögð á mál og læsi.

Ef þú ert framsækinn fagmaður og hefur brennandi áhuga á fjölbreyttu skólastarfi þá viljum við í Hólabrekkuskóla endilega fá þig til liðs við okkur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Deildarstjórn á miðstigi.
  • Kennsla á miðstigi.
  • Samstarf við kennara, fagaðila og foreldra vegna nemenda með sérþarfir.
  • Stýring á faglegu starfi út frá stefnu skólans.
  • Sérverkefni er l einstaklingsmálum.úta að stjórnun og stýring verkefna innan skólans.
  • Virk þátttaka í daglegri stjórnun skólans þar sem unnið er markvisst að velferð og vellíðan nemenda og starfsfólks.
  • Önnur afmörkuð verkefni innna skólans.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari.
  • Þekking og forystuhæfileikar til að leiða framsækna skólaþróun.
  • Stjórnunar- og skipulagshæfileikar.
  • Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun.
  • Lipurð og færni í mannlegum samskiptum.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Íslenskukunnátta á stigi C2 samskvæmt samevrópska matskvarðanum.
Fríðindi í starfi
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngusamningur
  • Frítt í sund með ÍTR kortinu
  • Bókasafnskort og frítt á söfn með menningarkortinu
Auglýsing stofnuð30. apríl 2024
Umsóknarfrestur14. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar