Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Borgarnes: Sumarstörf

Vilt þú vera með okkur í liði í sumar?
Hefur þú ríka þjónustulund, ert góður söluráðgjafi og hefur gaman af mannlegum samskiptum? Þá gætum við verið með starfið fyrir þig.
Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum aðilum til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Húsasmiðjunnar í Borgarnesi. Um er að ræða fjölbreytt sumarstörf bæði í verslun og timbursölu. Við leitum að aðilum sem hafa jákvætt hugarfar og metnað fyrir því að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala, afgreiðsla, og þjónusta við viðskiptavini
  • Móttaka vöru, tiltekt og afgreiðsla pantana
  • Önnur tilfallandi verslunarstörf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð, skipulög og vönduð vinnubrögð
  • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
  • Almenn tölvukunnátta
Auglýsing stofnuð17. apríl 2024
Umsóknarfrestur1. maí 2024
Staðsetning
Egilsholt 2, 310 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar