Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Hlutastarf: Parket -og hreinlætistækjadeild

Vilt þú vinna á lifandi og skemmtilegum vinnustað?

Við leitum að söludrifnum og hressum einstaklingi sem er tilbúinn til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Húsasmiðjunnar í Skútuvogi.

Lögð er áhersla á jákvætt hugarfar og metnað fyrir því að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina.

Um er að ræða hlutastarf i parket og hreinlætistækjadeild.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðgjöf, sala og þjónusta til viðskiptavina
  • Afgreiðsla pantana
  • Almenn umhirða verslunar
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi - iðnmenntun kostur
  • Reynsla af sölustörfum er kostur
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Metnaður til að takast á við krefjandi verkefni
  • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
  • Gott vald á íslensku
  • Almenn tölvukunnátta
Auglýsing stofnuð22. apríl 2024
Umsóknarfrestur5. maí 2024
Staðsetning
Skútuvogur 16, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar