Veritas
Veritas

Bókari

Veritas leitar að jákvæðum og lausnamiðuðum bókara til að ganga til liðs við öflugt teymi í fjármáladeild samstæðunnar. Starfið felur m.a. í sér umsjón með fjárhagsbókhaldi, reikningagerð, afstemmingar, aðstoð við regluleg uppgjör, upplýsingagjöf til stjórnenda og önnur tengd og tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Frumkvæði, nákvæmni og geta til að vinna sjálfstætt
  • Jákvætt og lausnarmiðað viðhorf
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund
  • Reynsla af Business Central kostur
  • Áhugi á að nýta tækni til að einfalda og bæta ferla
  • Vilji til að læra og þróast í starfi
Fríðindi í starfi
  • Hollur og góður morgun- og hádegisverður
  • Aðgangur að sund- og líkamsræktarstöð
  • Niðurgreiðsla á sálfræðiþjónustu
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Nákvæmni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar