Saga bílaleiga
Saga bílaleiga

Bílaþrif hjá bílaleigu í Reykjanesbæ

Saga car rental í Reykjanesbæ óskar eftir að ráða starfsfólk í bílaþrif og bílaflutninga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bílaþrif fyrir bílaleigu
  • Ferjun bílaleigubíla
  • Almenn aðstoð við sölu- og þjónustufulltrúa
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Gilt bílpróf og skilyrði að vera jafnvígur á beinskiptan og sjálfskiptan
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Góð þjónustulund og samskiptahæfileikar
  • Íslensku- og /eða enskukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi

Fjölbreytt fríðindi samkvæmt mannauðsstefnu Brimborgar 

  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Afsláttur af vöru og þjónustu fyrirtækisins
  • Árlegur íþrótta- og heilsustyrkur
Auglýsing birt28. maí 2025
Umsóknarfrestur10. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Flugvellir 22, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar