
Bílverk BÁ ehf.
Bílverk BÁ er tæplega 40 ára gamalt fyrirtæki stofnað og rekið af Birgi Ásgeirssyni. Fyrirtækið sinnir réttingu sprautun og rúðuviðgerðum á öllum tegundum bifreiða fyrir einstaklinga og tryggingafélög

Bílamálari óskast
Bílverk BÁ óskar eftir að ráða bílamálara til starfa á verkstæði fyrirtækisins. Góð laun og fratíðarstarf er í boði fyrir réttan aðila. Vinnutími er frá 8 - 16 virka daga. Næg verkefni framundan
Helstu verkefni og ábyrgð
Undirvinna, undirbúningur fyrir sprautun og sprautun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Bílamálari með góða þekkingu í faginu og reynslu af undirvinnu.
Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur4. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaValkvætt
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Gagnheiði 3, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Bílamálun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)





