
Bílverk BÁ ehf.
Bílverk BÁ er tæplega 40 ára gamalt fyrirtæki stofnað og rekið af Birgi Ásgeirssyni. Fyrirtækið sinnir réttingu sprautun og rúðuviðgerðum á öllum tegundum bifreiða fyrir einstaklinga og tryggingafélög

Bifreiðasmiður óskast
Bílverk BÁ óskar eftir að ráða bifreiðasmið til starfa á verkstæði fyrirtækisins. Góð laun og framtíðarstarf í boði fyrir réttan aðila. Vinnutími er frá 8 - 16 virka daga. Næg verkefni framundan.
Helstu verkefni og ábyrgð
Rétting og umskipti hluta á yfirbyggingum bíla
Menntunar- og hæfniskröfur
Bifreiðasmiður með þekkingu og reynslu úr faginu
Auglýsing birt14. janúar 2026
Umsóknarfrestur4. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Gagnheiði 3, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
Bifreiðasmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (8)

Suzuki utanborðsmótorar, hjól og bílar - Framtíðarstarf á þjónustuverkstæði Suzuki
Suzuki á Íslandi

Bílamálari , Bifreiðasmiður.
Bílamál ehf

Bifreiðasmiður
Toyota

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Bifvélavirki / Bílasmiður
Hjólastillingar ehf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Höfuðborgarsvæði
Frumherji hf

Starfsmaður í bifreiðaskoðun Reykjanesi
Frumherji hf