

Bílamálari.
Vegna góðrar verkefnastöðu langar okkur að ráða vanan bílamálara.
Við erum að leita að bílamálara sem getur bæði verið í undirvinnu og málað bíla.
GB tjónaviðgerðir ehf er rótgróið fyrirtæki með öll bestu verkfærin og vinnuaðstaða til fyrirmyndar. Góður starfsandi, jákvætt og gott andrúmsloft.
Endilega hafið samband í síma 567-0690 eða á [email protected] tjon.is
Helstu verkefni og ábyrgð
Undirvinna og málun á bílum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf æskilegt. Reynsla nauðsynleg.
Auglýsing birt2. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dragháls 6-8 5R, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Bílvélaviðgerðir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (8)

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Tjónaskoðunarmaður
VÍS

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Viltu kenna bíliðngreinar við Borgarholtsskóla?
Borgarholtsskóli

Bifreiðasmiður, Bílamálari
Bílamál ehf

Bílamálari / Bílasmiður
Lotus Car Rental ehf.

Ásetning lakkvarnarefna og lakkvarnarfilmu
KS Protect sf

Armur ehf óskar eftir Bifreiðasmið og Bílamálara
Armur ehf.