
Ás dvalar og hjúkrunarheimili
Á Ási búa um 130 manns í hjúkrunar- og dvalarrýmum og njóta mjög víðtækrar þjónustu í heimilislegu umhverfi. Ás starfar eftir Eden hugmyndarfræðinni.
Ás dvalar- og hjúkrunarheimili er hluti af Grundarheimilunum en þar starfar stór og samheldinn hópur starfsmanna að því að hlúa að öldruðum af alúð.
Markmið Grundarheimilanna er að vera eftirsóttur vinnustaður þar sem vellíðan, virðing og vinátta eru höfð að leiðarljósi í samskiptum og lögð er áhersla á góðan vinnuanda, sjálfstæð vinnubrögð og heimilislegt umhverfi.

Ás Hveragerði - Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa
Viltu vera partur af frábæru teymi?
Við hjá Ási dvalar- og hjúkrunarheimili erum að bæta við þann góða hóp hjúkrunarfræðinga sem er starfandi við heimilið. Starfið er fjölbreytt og krefjandi í líflegu og heimilislegu umhverfi.
Ýmsar vaktir og starfshlutföll í boði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Góðir samskiptahæfileikar og jákvæðni
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Aðgangur að heilsustyrk
- Stytting vinnuvikunnar
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt4. júlí 2025
Umsóknarfrestur18. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hverahlíð 20-22, 810 Hveragerði
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ertu sérfræðingur í gjörgæsluhjúkrun?
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í hlutastarf
Læknastofur Reykjavíkur

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á kvenlækningadeild
Landspítali

Aðstoðarmaður tannlæknis/tanntæknir
Tanntorg

Aðstoðardeildarstjóri á Eir endurhæfingu, blundar í þér stjórnandi? - Tímabundin ráðning
Eir hjúkrunarheimili

Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á legudeild lyndisraskana Kleppi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L3
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild
Landspítali