Arnarlax ehf
Arnarlax ehf
Arnarlax ehf

Almenn umsókn

Ert þú framtíðarliðsfélagi okkar?
Við hjá Arnarlax erum ávallt að leita að áhugasömu, lausnamiðuðu og jákvæðu fólki sem vill taka þátt í fjölbreyttu og metnaðarfullu starfsumhverfi. Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur – hvort sem þú ert að stíga fyrstu skrefin á vinnumarkaði eða býrð yfir reynslu – viljum við gjarnan heyra frá þér.

Sendu okkur umsókn og ferilskrá – við skoðum allar umsóknir jafnóðum og höfum samband ef við sjáum tækifæri sem hentar þér.

Auglýsing birt29. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Vesturbyggð
Þorlákshöfn
Kópavogur
Grímsnes- og Grafningshreppur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar