
Aðföng
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi, kjötverkun og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.

Almenn umsókn
Innan Aðfanga eru fjölbreytt og skemmtileg störf. Ef reynsla og þekking umsækjanda er talin nýtast í laust starf er haft samband við viðkomandi.
Umsóknir eru geymdar í 6 mánuði og er þeim eytt að þeim tíma liðnum. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en farið er með þær sem trúnaðarmál.
Við hvetjum áhugasama einnig til þess að fylgjast með auglýstum störfum hjá Aðföngum.
Auglýsing birt8. september 2023
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Skútuvogur 7, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

BÍLSTJÓRI UPS 2026
UPS Express ehf.

Afgreiðslustarf í Vape verslun! (Hlutastarf)
Skýjaborgir Vape Shop

Meiraprófsbílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Bílstjóri og aðstoðarmaður í vöruhúsi – Fjölbreytt og líflegt starf
Egill Árnason ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Byko Kjalarvogi
Byko

Lagerstarfsmenn/Warehouse Employee
Útilíf

Helgar og sumarstarf í vöruhúsi
Aðföng

Tölvutek Reykjavík óskar eftir starfsmönnum
Tölvutek

Starfsfólk á lager - Framtíðarstarf
Málning hf

Starfsmaður á lager
Klettur - sala og þjónusta ehf

Bílstjóri
Björgun-Sement