
Almenn afgreiðslustörf og framleiðsla á flatbökum
Villtu vinna í faglegu og uppbyggilegu umhverfi?
Astro Pizza á Akureyri leitar af öflugum og áreiðanlegum einstaklingum til að ganga til liðs við okkar öfluga teymi í hlutastarf við almenna afgreiðslu og framleiðslu á flatbökum. Starfið hentar vel með skóla.
Íslenskukunnáta skilyrði
--
Astro Pizza er nýlegur pizzastaður sem hefur það að markmiði að bjóða upp á framúrskarandi þjónustu í takeaway og heimsendingu. Við leggjum ríka áherslu á jákvætt starfsumhverfi og árangursríka samvinnu.
Afgreiðsla viðskiptavina og umsjón með pöntunum
Framleiðsla og undirbúningur flatbaka samkvæmt verklagsreglum
Önnur tilfallandi verkefni tengd daglegum rekstri
Jákvætt viðmót og þjónustulund.
Góð samskiptafærni og hæfni til að vinna í teymi.
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur en ekki skilyrði.
Íslenskukunnátta skilyrði.













