
Afgreiðsla, pökkun og útkeyrsla
Blómaheildsalan Samasem er rótgróið fyrirtæki staðsett á horni Miklubrautar og Grensásvegar. Við sérhæfum okkur í innfluttningi á afskornum blómum og pottaplöntum.
Við erum að leita að öflugum starfsmanni í 50-100% starf. Leitað er að einstakling sem getur séð um afgreiðslu, pökkun, útkeyrslu og tilfallandi verkefni. Vinnudagurinn er 9-17 alla virka daga eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenna afgreiðsla og aðstoð við viðskiptavini.
- Áfylling, þrif og útkeyrsla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ekki eru gerðar sérstakar menntunarkröfur til umsækjenda en ætlast til þess að viðkomandi sé hæfur í samskiptum og tali íslensku.
Auglýsing birt25. ágúst 2025
Umsóknarfrestur5. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Grensásvegur 22, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaSölumennskaÚtkeyrsla
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hlutastarf - Dýrabær í Kringlunni eða Smáralind
Dyrabær

Dagmaður Olís Dalvík
Olís ehf.

Kjötkompaní - hlutastarf í verslunum
Kjötkompaní ehf.

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Vaktstjóri í fullt starf - Krónan Reykjanesbæ
Krónan

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Afgreiðslustarf á Brikk
Brikk - brauð & eldhús

Sölumaður í Lagnadeild Byko Suðurnes
Byko

Meiraprófsbílstjóri - Akureyri
Terra hf.

Starfsmaður í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi
Olís ehf.

Starf í afgreiðslu á BSÍ - morgunvaktir á virkum / helgarvinna
BagBee ehf.