
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Aðstoðarmatráður óskast
Við leitum að öflugum starfsmanni í eldhús Helgafellsskóla. Skólinn er samþættur leik- og grunnskóli og eru nemendur um 500.
Helgafellsskóli er heilsueflandi skóli og lögð er áhersla á hollan og næringaríkan mat.
Aðstoðarmatráður vinnur við dagleg störf í eldhúsi, svo sem við matseld, uppvask, frágang í eldhúsi, frágang á þvotti sem og ræstingu þar sem við á. Vinnutíminn er frá 8 - 16 alla virka daga.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Þekking og áhugi á næringargildi og hollustu í matargerð
- Þekking á bráðaofnæmi og ofnæmi/fæðuóþol almennt
- Frumkvæði, skipulagshæfni, sveigjanleiki og færni í samskiptum
- Hreinlæti og snyrtimennska
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt13. október 2025
Umsóknarfrestur27. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFrumkvæðiJákvæðniSkipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Uppvaskari / Dishwasher
Tapas barinn

Tímabundið starf í mötuneyti Símans
Síminn

Meat Vacancies / Butcher
Costco Wholesale

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI

Viltu vinna fyrir mikilvægasta fólkið?
Skólamatur

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/assistant
Sæta Svínið

Sjálandsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Hlutastarf starf í mötuneyti
Ráðlagður Dagskammtur

Matreiðslumaður í Veitingaþjónustu Landspítala
Landspítali

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Sól restaurant leitar að matreiðslumanni sem getur hafið störf sem fyrst
Sól resturant ehf.

Vanur grillari - Experienced grill flipper
Stúdentakjallarinn