Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hjúkrunarheimili
Sóltún hjúkrunarheimili

Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara

Við í Sóltúni leitum að metnaðarfullum og jákvæðum aðstoðarmanni sjúkraþjálfara til að ganga til liðs við okkar frábæra teymi. Um er að ræða fjölbreytt og gefandi starf í hlýlegu og faglegu umhverfi þar sem vellíðan og virðing eru í fyrirrúmi.

Um er að ræða >50% stöðu, með möguleika á auknu starfshlutfalli.

Skilyrði er að viðkomandi sé með góða íslensku kunnáttu (C1/C2) og hreint sakavottorð.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða sjúkraþjálfara við meðferð og þjálfun íbúa
  • Önnur tilheyrandi verkefni tengd líkamsþjálfun, eins og stólaleikfimi, gönguhópar og jafnvægishópar 
  • Hafa eftirlit með íbúum á þjálfunarsvæði
  • Hafa eftirlit með búnaði og húsnæði
  • Umhirða og tiltekt í starfsrými sjúkraþjálfunar
  • Sinna léttum þrifum á tækjum
  • Taka þátt í öðrum störfum innan sjúkraþjálfunar eftir þörfum
  • Geta unnið í teymi og með skjólstæðinga með fjölbreytt heilsufarsástand, bæði líkamlegt og hugrænt
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Aðstoða sjúkraþjálfara við meðferð og þjálfun íbúa
  • Önnur tilheyrandi verkefni tengd líkamsþjálfun, eins og stólaleikfimi, gönguhópar og jafnvægishópar 
  • Hafa eftirlit með íbúum á þjálfunarsvæði
  • Hafa eftirlit með búnaði og húsnæði
  • Umhirða og tiltekt í starfsrými sjúkraþjálfunar
  • Sinna léttum þrifum á tækjum
  • Taka þátt í öðrum störfum innan sjúkraþjálfunar eftir þörfum
  • Geta unnið í teymi og með skjólstæðinga með fjölbreytt heilsufarsástand, bæði líkamlegt og hugrænt
Fríðindi í starfi
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Íþróttastyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Fatastyrkur
  • Hlýlegt og faglegt starfsumhverfi
  • Þverfaglegt samstarf og öflugt teymi
Auglýsing birt18. desember 2025
Umsóknarfrestur4. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sóltún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar