
Múlakaffi ehf
Múlakaffi var stofnað árið 1962 og er óhætt að segja að fyrirtækið sé rótgróið fjölskyldufyrirtæki. Í dag rekur Múlakaffi eina stærstu veisluþjónustu landsins þar sem stöðugt er leitast við að fara ótroðnar slóðir til þess að koma viðskiptavinum okkar á óvart.
Veitingastaðurinn Múlakaffi er hjarta fyrirtækisins og er staðsettur í Hallarmúla. Þar fer öll framleiðslan fram og starfa þar um 30 manns.
Fyrirtækjaþjónustan er stór hluti af rekstrinum enda hafa ófá íslensk fyrirtæki verið í áskrift hjá okkur í áratugi, hvort sem um ræðir nokkra matarskammta á dag eða heildarumsjón með veitingarekstur og starfsmannahald.

Aðstoð í mötuneyti
Múlakaffi leitar að öflugum starfsmanni í eitt af okkar mötuneytum,
Ert þú jákvæð manneskja sem nýtur þess að vinna með fólki?
Við hjá Múlakaffi leitum að ábyrgu og kraftmiklu einstaklingi til að ganga til liðs við frábært teymi okkar í mötuneyti Eimskip.
Um er að ræða dagvinnustarf, vinnutími frá 06:00 - 14:00 alla virka daga. Fyrir réttan aðila er möguleiki á framtíðarstarfi innan fyrirtækisins.
Við leitum að einstaklingi sem:
-
Er með góða þjónustulund og stundvís
-
Hefur góða samskiptahæfni og vinnur vel í teymi
-
Tekur ábyrgð og sýnir frumkvæði í starfi
- Hefur reynslu af eldhússtörfum
Við bjóðum:
-
Hlýlegt og faglegt vinnuumhverfi
-
Traust og samheldið teymi
Hljómar þetta eins og eitthvað fyrir þig?
Sendu umsókn eða fyrirspurn á [email protected] eða hér í gegnum alfreð.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Í starfinu felst m.a
- -almenn eldhússtörf
- - afgreiðsla
- - aðstoð í eldhúsi
- - uppvask og þrif
Menntunar- og hæfniskröfur
- Gerð er krafa um íslensku og enskukunnáttu.
Auglýsing birt22. nóvember 2025
Umsóknarfrestur25. nóvember 2025
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Sundabakki 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaEldhússtörf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fullt starf í móttöku Hårklinikken
Hårklinikken

Álnabær leitar af starfsmanni í verslun
Álnabær

Starfsmaður í helgarvinnu og aukavaktir
Polarn O. Pyret

Starfsmaður í eldhúsi - Framtíðarstarf
Hrafnista

Kokkur/ Chef
Kaffi Laugalækur

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Þjónusta og ráðgjöf
Lyfjaver

Starfsmaður óskast til starfa í félagsmiðstöð eldra fólks Lambamýri í Garðabæ.
Garðabær

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

Aðstoð í eldhús
Leikskólinn Hof

Starfsfólk í íþróttamiðstöð - Dalabyggð
Sveitarfélagið Dalabyggð

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan