
VR
VR er stærsta stéttarfélag landsins með rúmlega 40.000 félaga. Skrifstofur félagsins eru í Reykjavík, Vestmannaeyjum og Keflavík, á Akranesi, Egilsstöðum og á Selfossi. Tilgangur félagsins er að vinna að bættum kjörum og auknum réttindum félagsfólks.
VR í Vestmannaeyjum
Hefur þú gaman af því að taka vel á móti fólki, aðstoða, upplýsa og leiðbeina? Ert þú góð tungumálamanneskja og tölvufær? VR óskar eftir að ráða einstakling á skrifstofu félagsins í Vestmannaeyjum.
Helstu verkefni felast í þjónustu við félagsfólk okkar á staðnum, í gegnum síma, netspjall og tölvupóst. Samskiptin fara fram á íslensku og ensku. Vinnutíminn er frá kl. 8:30 alla virka daga og til kl. 15 eða 16, eftir því hvað hentar þeim sem verður ráðinn.
Við leitum að einstaklingi sem er afar fær í að tala og skrifa bæði íslensku og ensku. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af og njóta þess að vera í þjónustu, hafa jákvætt viðmót, vera lausnamiðaður og búa yfir góðri samskiptahæfni. Eins er góð tölvukunnátta mikilvæg og reynsla af notkun excel.
Utworzono ofertę pracy27. August 2025
Termin nadsyłania podań3. September 2025
Znajomość języków

Wymagane

Wymagane
Lokalizacja
Heiðarvegur 7, 900 Vestmannaeyjar
Rodzaj pracy
Zawody
Tagi zawodowe
Podobne oferty pracy (12)

Starfsmaður Íþróttafélagsins Aspar
Íþróttafélagið Ösp

Kjararáðgjafi á mannauðs- og kjaradeild
Garðabær

Markaðsfulltrúi
ELKO

Bókari
Intellecta

Þjónustumeistari (50%)
Straumlind ehf

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult Ísland ehf.

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Prófdómari í ökuprófum á höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Office Assistant
Alda

Skrifstofustarf hjá ræstingaþjónustu
Landspítali

Quality Specialist
Controlant